Creativity

Innovation

Originality

Imagination

 

Salient

Salient is an excellent design with a fresh approach for the ever-changing Web. Integrated with Gantry 5, it is infinitely customizable, incredibly powerful, and remarkably simple.

Download


palmi sigurhjartarPálmi Sigurhjartarson hefur verið starfandi sem atvinnutónlistarmaður  síðan 1984 og tekið þátt í gerð fjölda hljómplatna, sem hljóðfæraleikari, útsetjari, upptökustjóri, lagahöfundur og söngvari. Þá hefur hann einnig starfað sem hljómsveitar- og tónlistarstjóri í sjónvarpi, útvarpi og leikhúsi, meðleikari hjá fjölda listamanna og unnið við tónlistarkennslu.

  • Meðal tónlistar og hljómsveitastjóra verkefna í sjónvarpi ,, Spaugstofan RUV , Það var lagið stöð 2 ,, Gott Kvöld með Gísla Rúnari, stöð 2, Vinir Sjonna , framlag Íslands i Eurovision 2011, Stutt í spunann , RUV
  • Meðal tónlistar og hljómsveitastjóra verkefna i leikhúsi ,, Söngleikurinn Ást ( Vesturport , Borgarleikhúsið 2007 ) ,, Love The Musical ( Vesturport Lyric Hammersmith 2008)
  • Húsmóðirinn ( Vesturport , Borgarleikhúsið 2011. )
  • Þetta er lífið , með Charlottu Bøving ( Iðnó 2010 )
  • Afinn ( einleikur Sigurðar Sigurjónssonar, Borgarleikhúsið 2011 )
  • Alvöru menn ( Austurbær 2012)
  • Flytjandi og hugmyndasmiður í ,, Sniglabandið í beinni á rás 2 ( yfir 200 útvarpsþættir )

Pálmi starfar með spunahópnum Improv Island og er pianóleikari hjá Complete Vocal Studio, hefur unnið á sviðslistabraut LHI , og meðleikari í söngdeild FIH .

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sími: 8985611